Passamynd eða Vegabréfsáritun Mynd á 2 sekúndum

Taktu mynd með snjallsímanum þínum eða myndavél, sendu hana til okkar og fáðu tilbúna vegabréfs eða skírtenis mynd á örskotstundu.
Fleiri valmöguleikar
Sendu inn mynd & Fáðu niðurstöður

Uppruni

Sýnishorn af því hvernig þú átt að taka mynd í vegabréf eða vísa leyfis mynd hjá visafoto.com

Result

Dæmi um niðurstöður: rétt vísa leyfis eða vegabréfsmynd sem þú munt fá

Hvernig Virkar Þetta?

Taktu ynd með stafrænni myndavél eða snjallsíma á hvítum bakgrunni, sendu svo myndina til visafoto.com, og fáðu myndina tilbúna eins og atvinnuljósmyndari hefði tekið hana.

Er Ábyrgð?

Já. Við vinnum eftir ströngustu kröfum og vitum nákvæmlega hvernig vegabréfs, vísa leyfis og skilríkja myndir eiga að líta út. Við bjóðum uppá 100% endurgreiðslu ef myndinni er hafnað af opinberri stofnun.

Get ég prentað út myndina?

Flestar stofnanir leyfa rafrænar umsóknir gegnum netið (Bandarísk vísa leyfi, Kanadísk vísa leyfi, og svo frv). Í slíkum tilfellum þarft þú ekki að prenta út myndirnar. Í öðrum tilfellum getur þú prenta út niðurstöðurnar á 10x15 cm (4x6") Ljósmynda pappír á netinu í Walgreens eða svipuðum stöðum sem bjóða uppá ljósmyndaþjónustu þar sem þú getur sótt myndirnar sjálfur þegar þær eru tilbúnar. Einnig getur þú prentað þær út sjálfur ef þú átt góðan litaprentara.

© 2020 visafoto.com | Búa til mynd | Kröfur | Tengiliðir | Ljósmynda Handbók | Skilmálar | Önnur tungumál | Kynningu